top of page
Search

Árshátíð Djúpavogsskóla 2025 - Aladdín og Töfralampinn

Vefstjóri

Updated: Feb 20

Aladdín og Töfralampinn verður Árshátíðarsýning Djúpavogsskóla 2025.

Á Hótel Framtíð klukkan 18:00, fimmtudaginn 20. febrúar.

Þar stíga á stokk okkar frábæru nemendur í Djúpavogsskóla og/eða eru í aðstoðarteymum sem hafa gert sýninguna að veruleika.

Það eru frábærir drengir af mið- og unglingastigi sem hafa verið í miðlunarteymi, séð um myndatökur, búið til þessa skemmtilegu ,,árshátíðar-kitlu", búið til auglýsingar og hengt upp, tekið viðtöl og hafa undirbúið leikskrá.

Hlökkum til að sjá ykkur á Aladdín og Töfralampinn.



 
 
 

Commentaires


logo (heimasidur)_edited.png
Djúpavogsskóli

Varða 6
765 Djúpivogur 

Skólinn er opin frá 

Kl. 07:50  -  15:00
 

cittaslow_text_black_edited.jpg
bottom of page