Skyndihjálp í Djúpavogsskóla
- Vefstjóri
- Jan 16
- 1 min read
Eygló skólahjúkrunarfræðingur hefur verið með upprifjun í skyndihjálp fyrir nemendur í vetur.
Eygló mætti með dúkkurnar góðu og hélt örnámskeið fyrir nemendur í 10. bekk sem stóðu sig frábærlega. Það er ennþá notað að syngja lagið ,,Staying alive" um leið og er hnoðað fyrir þá sem hafa tekið slík námskeið.

Opmerkingen