Skautadagur á aðventunni hjá nemendum á miðstigi
- Vefstjóri
- Dec 18, 2024
- 1 min read
Nemendur á miðstigi ákváðu að nýta sér flotta skautasvellið og veðurblíðuna og tóku sameiginlegan skautadag í vikunni.
Það heyrðist á nemendum og starfsfólki að þetta hefði verið frábær skautadagur.
Í lokin var boðið upp á heitt kakó og piparkökur í vetrarsólinni.

Comments