top of page
Search
Vefstjóri

Kvenfélagið Vaka gefur Djúpavogskóla frábæra gjöf

Kvenfélagið Vaka á Djúpavogi hefur árlega staðið fyrir bíngói og hvar ágóðinn er nýttur til góðra gjafa og stuðnings við ýmis málefni barna.

Í ár ákvað kvenfélagið Vaka að gefa 4 stórglæsilegar Kitchenaid-vélar í nýja heimilisfræðistofu Djúpavogsskóla.

Á meðfylgjandi mynd má sjá hvar Helga Rún heimilisfræðikennari tekur á móti þessari glæsileg gjöf frá þeim Ásdísi og Hólmfríði sem mættu fyrir hönd kvenfélagsins.

Djúpavogsskóli þakkar kvenfélaginu Vöku kærlega fyrir þessa frábæru gjöf.


16 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page