top of page
Search

Gleði, Gleði, ég elska þig! Vortónleikar Tónlistarskóla Djúpavogs

  • Vefstjóri
  • May 29, 2024
  • 1 min read

Vortónleikar Djúpavogs verða haldnir fimmtudaginn 30. maí, klukkan 17:15 í Djúpavogskirkju.

Í Tónlistarskóla Djúpavogs hafa 28 nemendur verið við nám í vetur, og sem munu stíga á stokk og leika vel og minna þekkt lög úr öllum áttum.

Nemendur eru að ljúka prófum vorannar í lok skólavetrarins og eru því komin í sumarleyfi að vortónleikum loknum.

Nemendur hafa staðið sig frábærlega vel á þessum loka æfingadögum og hlakkar til að leyfa áheyrendum og -horfendum að njóta með sér.

Hlökkum til að sjá alla.

Sumarkveðjur

Berlind Björgúlfsdóttir, Deildarstjóri TD.



 
 
 

Comments


logo (heimasidur)_edited.png
Djúpavogsskóli

Varða 6
765 Djúpivogur 

Skólinn er opin frá 

Kl. 07:50  -  15:00
 

cittaslow_text_black_edited.jpg
bottom of page