top of page
Search


Leikja- og gestadagur, mánudagur 21. október.
Mánudaginn 21. október er leikja- og gestadagur í Djúpavogsskóla. Áherslur dagsins verður ,,það er leikur að læra" - nám í gegnum leiki....
Vefstjóri
Oct 16, 20241 min read
20 views
0 comments


Samskiptadagur Djúpavogsskóla fimmtudaginn 10. október
Verið velkomin í haustannar - samtöl í Djúpavogsskóla. Fimmtudaginn 10. október er samskiptadagur í Djúpavogsskóla. Við hlökkum til að...
Vefstjóri
Oct 9, 20241 min read
13 views
0 comments


Logo - hugmyndasamkeppni Djúpavogsskóla
Öll hvött til að taka þátt! Blásið er til logo-hugmyndasamkeppni Djúpavogsskóla sem stendur til mánudagsins 21. Október, og eru öll,...
Vefstjóri
Oct 7, 20241 min read
9 views
0 comments


Ólympíhlaup 2024 í Djúpavogsskóla
Fimmtudaginn, 3. október 2024, hlupu og gengu allir nemendur Djúpavogsskóla í Ólympíuhlaupi ÍSÍ, sem áður var þekktara sem Norræna...
Vefstjóri
Oct 4, 20241 min read
35 views
0 comments


Hæglætishátíð Djúpavogsskóla
Nemendur mið- og unglingastigs bjóða öllum áhugasömum í Félagsvist, á Hæglætishátíð Djúpavogsskóla, föstudaginn 27. september....
Vefstjóri
Sep 26, 20241 min read
20 views
0 comments


,,Göngum í Djúpavogsskóla" 23. sept - 2. okt. ´24
Dagana 23. september til 2. október hvetjum við nemendur (og foreldra) og starfsfólk til að taka þátt í ,, Göngum í skólann " sem er...
Vefstjóri
Sep 24, 20241 min read
11 views
0 comments


Um 85% nemenda nýta sér daglega ávexti og grænmeti
Ávaxta- og grænmetisáskrift hefur gengið frábærlega í Djúpavogsskóla. Í því felst að nemendur fá daglega gæða grænmeti og ávexti í...
Vefstjóri
Sep 13, 20241 min read
24 views
0 comments


Gulur dagur og Gulur september í Djúpavogsskóla
Þriðjudagurinn 10. september var Gulur dagur í Djúpavogsskóla eins og víða. Nemendur og starfsfólk mættu í gulu í smærri eða stærri...
Vefstjóri
Sep 13, 20241 min read
17 views
0 comments


,,Rúllandi" Djúpavogsskóli í Ars Longa 24
Mánudagurinn 26. ágúst er fyrsti eiginlegi kennsludagurinn í upphafi skólaársins 2024 - 2025 í Djúpavogsskóla. Öllum nemendum verður...
Vefstjóri
Aug 20, 20241 min read
23 views
0 comments


Skólasetningarviðtöl í Djúpavogsskóla
Gleðilegt skólaár 2024 - 2025 í Djúpavogsskóla! Við hlökkum til að sjá öll hress og kát. Skólasetningarviðtöl nemenda fara fram fimmtu-...
Vefstjóri
Aug 20, 20241 min read
19 views
0 comments


Skólamáltíðir gjaldfrjálsar frá og með skólavetri 24 - 25.
Skólamáltíðir í grunnskólum landsins verða gjaldfrjálsar frá og með þessu skólaári, 24 - 25. Alþingi samþykkti í júní 2024 frumvarp um...
Vefstjóri
Aug 20, 20241 min read
40 views
0 comments


Ávaxta- og grænmetisáskrift (nýtt) í Djúpavogsskóla
Í vetur munum við bjóða nemendum Djúpavogsskóla upp á að skrá sig í ,,ávaxta- og grænmetisáskrift“, sem felur í sér ávaxta- og...
Vefstjóri
Aug 20, 20241 min read
42 views
0 comments


Sítrónu-rafhlaða og lífræn orka
Í einu þemaverkefna bjuggu nemendur til ,,sítrónu-rafhlöðu" og veltu fyrir sér lífrænni orku og þá hvernig má búa til raforku úr...
Vefstjóri
Aug 19, 20241 min read
20 views
0 comments


Gleði, Gleði, ég elska þig! Vortónleikar Tónlistarskóla Djúpavogs
Vortónleikar Djúpavogs verða haldnir fimmtudaginn 30. maí, klukkan 17:15 í Djúpavogskirkju. Í Tónlistarskóla Djúpavogs hafa 28 nemendur...
Vefstjóri
May 29, 20241 min read
14 views
0 comments


Skóladagatal 2024-2025
Skóladagatal Djúpavogsskóla fyrir komandi skólaár er nú samþykkt af skólaráði og fjölskylduráði eftir yfirferð með starfsfólki skólans....
Vefstjóri
May 22, 20241 min read
151 views
0 comments


Skólaþing 2024
Þá er komið að árlegu Skólaþingi Djúpavogsskóla!
Vefstjóri
May 15, 20241 min read
24 views
0 comments


Skólablað Djúpavogsskóla
Í valáfanga á unglingastigi haustönn 2023 unnu nemendur að skólablaði sem ákveðið var að gefa út rafrænt sem pdf skjal. Hvetjum við ykkur...
johannareykjalin
Feb 20, 20241 min read
97 views
0 comments


Dagur Tónlistarskólans í Tónlistarskóla Djúpavogs
Hinn árlegi Dagur Tónlistarskólans var haldinn í vikunni, miðvikudaginn 7. febrúar. Í tilefni af því léku nemendur Tónlistarskóla...
Vefstjóri
Feb 9, 20241 min read
38 views
0 comments


Jólakveðja frá Djúpavogsskóla
Nemendur og starfsfólk Djúpavogsskóla óskar skólasamfélaginu öllu gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári - með þökk fyrir gott...
johannareykjalin
Dec 20, 20231 min read
124 views
0 comments


Baráttudagur gegn einelti
Í tilefni af baráttudegi gegn einelti sendi miðstig skólans falleg skilaboð út í samfélagið með skreyttum steinum sem laumað var hér og...
johannareykjalin
Nov 27, 20231 min read
31 views
0 comments
bottom of page